Jólatónleikum og jólaballi frestað
Vegna erfiðs tíðarfars verður jólatónleikum Karlakórsins Lóuþræla á Hvammstanga, áður auglýstum í kvöld, frestað til fimmtudagskvölds 18. desember og hefjast tónleikarnir kl. 20.30.
Vegna erfiðs tíðarfars verður jólatónleikum Karlakórsins Lóuþræla á Hvammstanga, áður auglýstum í kvöld, frestað til fimmtudagskvölds 18. desember og hefjast tónleikarnir kl. 20.30.