Kolbrún og Herdís taka þátt í litla Samfés

Söngvarakeppni Grunnskóla Húnaþings vestra var haldin sunnudaginn 16. janúar sl. en keppt var í tveimur aldursflokkum. Sigurvegari í 4.-7. bekk var Dagbjört Dögg Karlsdóttir með lagið Við gengum tvö en sigurvegarar í 8.-10. bekk voru þær Kolbrún Erla Gísladóttir og Herdís Linda Halldórsdóttir með lagið Leyndarmál.

Kolbrún Erla og Herdís Linda munu svo flytja lagið sitt á Dalvík á litla Samfés fyrir hönd félagsmiðstöðvarinnar Óríon

Fleiri fréttir