Laugardagstónleikar Gærunnar – Myndir
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Ljósmyndavefur, Vestur-Húnavatnssýsla
19.08.2013
kl. 10.36
Tónlistarhátíðin Gæran fór fram á Sauðárkróki um helgina, 15. til 17. ágúst. Mikill fjöldi fólks mætti til að sjá þessa glæsilegu tónlistarmenn spila og var ekki annað að sjá en að fólk skemmti sér konunglega.
Glæsileg hátíð í alla staði!
.
Fleiri fréttir
-
Kjúklingakarrí og lambaréttur | Matgæðingar Feykis
Matgæðingar vikunnar í tbl. 32 - 2025 í Feyki voru Anna Icban og Þorgeir Freyr Sveinsson. Anna er fædd og uppalin á Filippseyjum og er frá höfuðborginni, Manila. Svo slysaðist hún á að hitta Þorgeir á stefnumótaforriti og nú býr hún í Reykjavík og vinnur á Alþingi. Þorgeir er fæddur og uppalinn í Skagafirði, í Akrahreppi, í eina fjölbýlishúsinu þar, þ.e. á Frostastöðum. Hann vinnur í Háskóla Íslands, nánar tiltekið á prófaskrifstofu háskólans.Meira -
Njarðvíkingar kaffærðir í Síkinu
Feykir hafði spáð hörkuleik í Síkinu í gærkvöldi þegar Njarðvíkingar sóttu Stólana heim í Bónus deild karla. Það má kannski öllu nafn gefa og kannski var þetta hörkuleikur en ekki var hann spennandi. Heimamenn tóku öll völd í fyrsta leikhluta og gestirnir fengu ekki rönd við reist þegar eimreið Stólanna brunaði ítrekað yfir þá. Mestur varð munurinn 35 stig í þriðja leikhluta en gestirnir löguðu stöðuna í fjórða leikhluta. Lokatölur 113-92.Meira -
Norðurland vestra fékk 772 milljónir til sóknaráætlana á fimm ára tímabili
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 24.01.2026 kl. 13.58 oli@feykir.isNýverið kom út greinargerð um sóknaráætlanir landshluta fyrir árin 2020 - 2024. Í þessari greinargerð Byggðastofnunar og stýrihóps Stjórnarráðsins um byggðamál er gerð grein fyrir ráðstöfun fjárframlaga til sóknaráætlunarsamninga og framkvæmd þeirra á samningstímabilinu 2020-2024.Meira -
Mikill hugur í nýrri stjórn knattspyrnudeildar Tindastóls
Aðalfundur knattspyrnudeildar Tindastóls fór fram síðastaliðinn fimmtudag. Á fundinum var kosin ný stjórn þar sem Jóhann Daði Gíslason heldur áfram sem formaður og Hjörtur Elefsen heldur áfram í stjórn. Elínborg Margrét Sigfúsdóttir var kjörin gjaldkeri deildarinnar og Heba Guðmundsdóttir verðir ritari.Meira -
Feykir mælir með | Tvær gerðir af hollu og góðu salati
Þar sem meistarinn Alber Eiríksson gaf út matreiðslubók í byrjun ágúst 2025 þá var matgæðingaþáttur í tbl. 31 - 2025 tileinkaður honum en bókin heitir því einfalda nafni Albert eldar – einfaldir og hollir réttir. Þar segir hann frá því að undanfarin sumur hafi hann verið við eldamennsku á heilsuviku á Austurlandi og hafa sumir réttirnir sem eru í bókinni þróast þar, bæði í samtali við gesti og fólkið sem stjórnar þessum viðburði hverju sinni. Áherslan er alltaf góður, einfaldur og heilnæmur matur sem inniheldur öll þau helstu næringar- og steinefni sem við þurfum.Meira
