Mikið um að vera á Hólum um hvítasunnuna

MYND FACEBOOKSÍÐA SKAGFIRÐINGS
MYND FACEBOOKSÍÐA SKAGFIRÐINGS

WR Hólamót – Íþróttamót UMSS og Skagfirðings var haldið á Hólum í Hjaltadal dagana 17.-19. maí. Þar sem keppt var í Fimmgangi, Fjórgangi, Tölti og Skeiði.

Það var Bjarni Jónasson og Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli sem sigurðu góð fimmgangsúrslit í F1 meistaraflokki með 7.43 í einkunn. Bjarni gerði sér svo lítið fyrir og sigraði einnig tölt T1 meistaraflokk með Dís frá Ytra-Vallholti og hlutu þau einkunnina 7,94. Þórgunnur Þórarinsdóttir sigraði tölt T1 ungmenna á Jaka frá Skipanesi með einkunnina 6,94.

Mette Mannseth bar sigur úr býtum í fjórgangi V1 meistaraflokk með Hannibal frá Þúfum og hlutu þau einkunnina 7,70. Þórgunnur Þórarinsdóttir sigraði fjórgang V1 ungmenna á Hnjúk frá Saurbæ með 6,20.

Daníel Gunnarsson og Kló frá Einhamri voru fljótust í 250 m en þau fóru á tímanum 22,98 sek & Sigurður Heiðar Birgisson og Hrina frá Hólum unnu 150 m skeiðið á tímann 14,84 sek.

Hér að neðan má sjá úrslitin í heild sem við hjá Feyki fengum að láni frá  Facebooksíðu Skagfirðings Hestamannafélags þar má finna myndir og frekari upplýsingar.

Tölt T2 – Meistaraflokkur úrslit

 1. Arnar Máni Sigurjónsson og Arion frá Miklholti 7,83
 2. Finnbogi Bjarnason og Leikur frá Sauðárkróki 7,54
 3. Mette Mannseth og Töfri frá Þúfum 7,42
 4. Lea Christine Busch og Kaktus frá Þúfum 7,17
 5. Ingunn Ingólfsdóttir og Korgur frá Garði 7,08
 6. Líney María Hjálmarsdóttir og Vörður frá Ánastöðum 6,83

Tölt T2 – Ungmennaflokkur úrslit

1 Björg Ingólfsdóttir og Straumur frá Eskifirði 6,92

Tölt T2 – Unglingaflokkur úrslit

1 Hjördís Halla Þórarinsdóttir / Taktur frá Varmalæk 5,79

Tölt T1 – Meistaraflokkur úrslit

1 Bjarni Jónasson og Dís frá Ytra-Vallholti 7,94

2 Guðmar Freyr Magnússon og Skúli frá Flugumýri 7,67

3 Elvar Einarsson og Muni frá Syðra-Skörðugili 7,56

4 Barbara Wenzl og Gola frá Tvennu 7,44

5 Arnar Máni Sigurjónsson og Orka frá Skógarnesi 7,11

6 Þórdís Inga Pálsdóttir og Koldís frá Flugumýri 6,94

Tölt T1 – Ungmennaflokkur

 1. Þórgunnur Þórarinsdóttir og Jaki frá Skipanesi 6,94
 2. Margrét Jóna Þrastardóttir og Grámann frá Grafarkoti 6,22
 3. Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Garún frá Grafarkoti 6,11

Tölt T1 – Unglingaflokkur

 1. Hjördís Halla Þórarinsdóttir og Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi 6,39
 2. Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir og Ronja frá Ríp 3 6,33
 3. Fjóla Indíana Sólbergsdóttir og Ráðgáta frá Ytra-Vallholti 5,22
 4. Greta Berglind Jakobsdóttir og Hágangur frá Miðfelli 2 4,50

Tölt T3 – 1.flokkur úrslit

 1. Kári Kristinsson og Sölvi frá Hraunholti 5,89
 2. Stefán Öxndal Reynisson og Vörður frá Sauðárkróki 5,33

Tölt T3 – 2. Flokkur úrslit

1.Þóranna Másdóttir og Dalmar frá Dalbæ 6,00

Tölt T7 – 3. Flokkur úrslit

1 Andreas Wehrle og Tómas frá Björnskoti 4,17

Tölt T3 – Barnaflokkur úrslit

1 Herdís Erla Elvarsdóttir / Griffla frá Grafarkoti 6,17

2 Hreindís Katla Sölvadóttir / Ljómi frá Tungu 5,83

3 Grétar Freyr Pétursson / Sóldís frá Sauðárkróki 5,28

4 Sigríður Elva Elvarsdóttir / Tindur frá Núpstúni 5,22

5 Arnheiður Kristín Guðmundsdóttir / Kamilla frá Syðri-Breið 4,44

250 m skeið:

1 Daníel Gunnarsson og Kló frá Einhamri 22,98

2 Daníel Gunnarsson og Smári frá Sauðanesi 23,15

3 Kristófer Darri Sigurðsson og Gnúpur frá Dallandi 24,17

4 Sveinbjörn Hjörleifsson og Prinsessa frá Dalvík 24,46

5 Gestur Júlíusson og Sigur frá Sámsstöðum 25,38

150 m skeið:

1 Sigurður Heiðar Birgisson og Hrina frá Hólum 14,84

2 Þórarinn Eymundsson og Gullbrá frá Lóni 14,99

3 Daníel Gunnarsson og Skálmöld frá Torfunesi 15,26

4 Guðmar Freyr Magnússon og Embla frá Litlu-Brekku 15,41

5 Anna M Geirsdóttir Klöpp frá Hólum 15,59

6 Malin Marianne Andersson og Fála frá Hólum 15,82

7 Þórarinn Eymundsson og Sviðrir frá Reykjavík 15,94

8 Arnar Máni Sigurjónsson og Flugnir frá Hólum 16,22

9 Stefán Öxndal Reynisson og Viðja frá Sauðárkróki 17,07

10 Elvar Einarsson og Veröld frá Flugumýri 17,10

11 Ólöf Sigurlína Einarsdóttir og Stika frá Skálakoti 20,05

12 Sveinbjörn Hjörleifsson og Prins frá Dalvík 20,90

Fjórgangur V1 – Meistaraflokkur

1 Mette Mannseth og Hannibal frá Þúfum 7,70

2 Lea Christine Busch og Kaktus frá Þúfum 7,57

3 Barbara Wenzl og Spenna frá Bæ 7,47

4 Þórarinn Eymundsson og Kolgrímur frá Breiðholti, Gbr. 7,17

5 Þórdís Inga Pálsdóttir og Móses frá Flugumýri II 7,13

6 Thelma Dögg Tómasdóttir og Kinnungur frá Torfunesi 7,00

Fjórgangur V1 – Ungmennaflokkur

1 Þórgunnur Þórarinsdóttir og Hnjúkur frá Saurbæ 6,20

2 Katrín Ösp Bergsdóttir og Ljúfur frá Syðra-Fjalli I 5,93

3 Margrét Jóna Þrastardóttir og Grámann frá Grafarkoti 5,37

Fjórgangur V1 – Unglingaflokkur

1 Hjördís Halla Þórarinsdóttir og Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi 6,53

2-3 Greta Berglind Jakobsdóttir og Hágangur frá Miðfelli 2 6,20

2-3 Fjóla Indíana Sólbergsdóttir og Straumur frá Víðinesi 1 6,20

4 Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir og Ronja frá Ríp 3 5,87

Fjórgangur V2 – 1.flokkur

1 Guðný Rúna Vésteinsdóttir og Haukur frá Hofsstaðaseli 5,93

2 Viktoría Eik Elvarsdóttir og Prins frá Syðra-Skörðugili 5,73

3 Hjördís Halla Þórarinsdóttir og Fluga frá Prestsbæ 4,03

Fjórgangur V2 – 2.flokkur

1 Þóranna Másdóttir og Dalmar frá Dalbæ 5,83

2 Hanna Maria Lindmark og Lyfting frá Sleitustöðum 5,20

Fjórgangur V2 – Barnaflokkur

1 Herdís Erla Elvarsdóttir og Griffla frá Grafarkoti 6,00

2 Arnheiður Kristín Guðmundsdóttir og Kamilla frá Syðri-Breið 4,80

3 Sigríður Elva Elvarsdóttir og Sara frá Hestkletti 4,23

Fjórgangur V5 – 3.flokkur

1 Andreas Wehrle og Tómas frá Björnskoti 4,79

Fimmgangur F1 – Meistaraflokkur

A úrslit

 1. Bjarni Jónasson og Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli 7,43
 2. Þórarinn Eymundsson og Þráinn frá Flagbjarnarholti 7,33
 3. Finnbogi Bjarnason og Einir frá Enni 7,29
 4. Eygló Arna Guðnadóttir og Sóli frá Þúfu í Landeyjum 7,19
 5. Mette Mannseth og Kalsi frá Þúfum 7,10
 6. Kristófer Darri Sigurðsson og Ás frá Kirkjubæ 4,86

B úrslit

 1. Eygló Arna Guðnadóttir og Sóli frá Þúfu í Landeyjum 6,76
 2. Herjólfur Hrafn Stefánsson og Kvistur frá Reykjavöllum 6,67
 3. Lea Christine Busch og Síríus frá Þúfum 6,52
 4. Freyja Amble Gísladóttir og Stimpill frá Þúfum 6,48
 5. Daníel Gunnarsson og Kári frá Korpu 6,38
 6. Ingunn Ingólfsdóttir og Korgur frá Garði 6,37
 7. Þorsteinn Björn Einarsson og Rjóður frá Hofi á Höfðaströnd 6,20
 8. Líney María Hjálmarsdóttir og Tími frá Tölthólum 6,03
 9. Elvar Einarsson og Snælda frá Syðra-Skörðugili 5,97
 10. Thelma Dögg Tómasdóttir og Mozart frá Torfunesi 5,70
 11. Guðmar Freyr Magnússon og Gyllingur frá Íbishóli 5,63
 12. Fanndís Viðarsdóttir og Erill frá Efri-Fitjum 5,53

20-21. Atli Guðmundsson og Strengur frá Húsanesi 5,40

20-21. Fanney Dögg Indriðadóttir og Veigar frá Grafarkoti 5,40

 1. Julian Veith og Hera frá Skáldalæk 5,33
 2. Guðmar Freyr Magnússon og Súld frá Íbishóli 5,23

24-25. Atli Freyr Maríönnuson og Þula frá Bringu 5,07

24-25. Jóhann Magnússon og Narfi frá Bessastöðum 5,07

 1. Sarina Nufer og Stjarna frá Syðra-Holti 4,93
 2. Stefán Tor Leifsson og Tolli frá Ólafsbergi 4,87
 3. Ragnar Rafael Guðjónsson og Úa frá Úlfsstöðum 4,57
 4. Sölvi Sigurðarson og Svala frá Glæsibæ 4,37

Fimmgangur F1 Ungmennaflokkur

 1. Björg Ingólfsdóttir og Kjuði frá Dýrfinnustöðum 7,26
 2. Þórgunnur Þórarinsdóttir og Djarfur frá Flatatungu 6,93
 3. Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal og Sindri frá Lækjamóti II 6,71
 4. Katrín Ösp Bergsdóttir og Alfreð frá Valhöll 6,48
 5. Þorvaldur Logi Einarsson og Saga frá Kálfsstöðum 6,24

F1 Unglingaflokkur -

 1. Hjördís Halla Þórarinsdóttir og Taktur frá Varmalæk 4,40

Fimmgangur F2 - 1.flokkur

 1. Malou Sika Jester Bertelsen og Mörk frá Hólum 6,79
 2. Karlotta Rún Júlíusdóttir og Stormur frá Hraunholti 6,26
 3. Kári Kristinsson og Áróra frá Hraunholti 6,07
 4. Naemi Kestermann og Mánadís frá Klömbrum 5,98
 5. Lilja Maria Suska og Ugla frá Fornalæk 5,48
 6. Björg Ingólfsdóttir og Konsert frá Frostastöðum II 5,38
 7. Charlotte Zumpe og Önn frá Skíðbakka III 5,77
 8. Þórgunnur Þórarinsdóttir og Rut frá Hestkletti 5,07
 9. Þorvaldur Logi Einarsson og Magnús frá Miðfelli 2 5,03
 10. Ingunn Norstad og Drösull frá Nautabúi 4,80
 11. Anna M Geirsdóttir og Emil frá Húsavík 4,70
 12. Katharina Elisabeth von Keudel og Kaldi frá Miðsitju 4,17
 13. Viktoría Eik Elvarsdóttirog Hlaðgerður frá Brúnagerði 4,10
 14. Anna Carina F. Rautenbach og Síríus frá Tunguhálsi II 3,97
 15. Malou Sika Jester Bertelsen og Ósk frá Flugumýri II 2,23

Fimmgangur F2 - 2.flokkur

 1. Philine Weinerth og Sól frá Hvalnesi 5,17
 2. Ólöf Sigurlína Einarsdóttir og Stika frá Skálakoti 4,21

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir