Ný plata og myndband með Groundfloor

Haraldur Ægir Guðmundsson og félagar hans í hljómsveitinni Groundfloor gáfu á dögunum frá sér nýja plötu en myndband við eitt lagið má nú finna á youtube. Lagið heitir Song For Her og er stórgott. Hægt er að setja sig í samband við Halla í gegnum fésbókina og panta hjá honum eintak af hinum stórgóða geisladisk.  Harpa Þorvaldsdóttir, eiginkona Halla, spilar á píanó í laginu en hún var því miður ekki  með daginn sem myndbandið var tekið.

http://www.youtube.com/watch?v=1C6k4Rs1izo

Fleiri fréttir