Ráslistar Ísmótsins á Svínavatni

Ísmótið á Svínavatni fer fram nk. laugardag 9. mars. Ísmótið er haldið sameiginlega af hestamannafélögunum Neista og Þyt en samkvæmt fréttatilkynningu er mótið orðið fastur liður í tilverunni á þessum tíma árs og nú er engin undantekning.

Mótið hefst stundvíslega kl. 11:00 á keppni í B-flokki gæðinga, síðan A-flokki gæðinga og endar á keppni í tölti.

Hér eru ráslistar mótsins:

B - flokkur
1 Skapti Steinbjörnsson Bláskjár frá Hafsteinsstöðum
1 Jóhann B. Magnússon Frabin frá Fornusöndum
1 Jakob Sigurðsson Freisting frá Holtsmúla 1
2 Hugrún Jóhannsdóttir Borði frá Fellskoti
2 Páll Bragi Hólmarsson Ópera frá Hurðarbaki
2 Ragnar Stefánsson Stikla frá Efri-Mýrum
3 Teitur Árnason Bragur frá Seljabrekku
3 Sigurður Sigurðarson Tindur frá Heiði
3 Elísabet Ýrr Steinarsdóttir Kolvakur frá Syðri- Hofdölum
4 Líney María Hjálmarsdóttir Kristall frá Varmalæk
4 Bjarki Þór Gunnarsson Aðmíráll frá Syðra-Garðshorni
4 Guðrún Dögg Sveinbjörnsdóttir Kvika frá Glæsibæ II
5 Tryggvi Björnsson Hula frá Efri - Fitjum
5 Eysteinn Leifsson Sindri frá Mosfellsbæ
5 Johanna Schulz Sónata frá Hjarðartúni
6 Anna Kristín Friðriksdóttir Glaður frá Grund
6 Heiðar Árni Baldursson Brana frá Gunnlaugstöðum
6 Hlynur Guðmundsson Kliður frá Efstu-Grund
7 Björn Sveinsson Stóra-Líf frá Varmalæk
7 Sæmundur Þ Sæmundsson Lyfting frá Fyrirbarði
7 Tryggvi Björnsson Sóldís frá Kommu
8 Sverrir Sigurðarson Dröfn frá Höfðabakka
8 Ármann Sverrisson Trú frá Heiði
8 Skapti Ragnar Skaptason Blálilja frá Hafsteinsstöðum
9 Elvar Einarsson Hlekkur frá Lækjamóti
9 Jakob Sigurðsson Stimpill frá Vatni
9 Stefán Friðriksson Penni frá Glæsibæ
10 Guðmundur Karl Tryggvason Flugar frá Króksstöðum
10 Tryggvi Björnsson Magni frá Sauðanesi
10 Lárus Sindri Lárusson Kiljan frá Tjarnarlandi
11 Jóhann B. Magnússon Oddviti frá Bessastöðum
11 Ægir Sigurgeirsson Gítar frá Stekkjardal
11 Sigurður Sigurðarson Hróarskelda frá Hafsteinsstöðum
12 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Fróði frá Akureyri
12 Matthías Eiðsson Vaka frá Hólum
13 Tryggvi Björnsson Nepja frá Efri- Fitjum
13 Barbara Wenzl Pyttla frá Grænuhlíð

A - flokkur 
1 Páll Bragi Hólmarsson Tónn frá Austurkoti
1 Jóhann B. Magnússon Hera frá Bessastöðum
1 Elvar Logi Friðriksson Karmen frá Grafarkoti
2 Skapti Steinbjörnsson Grágás frá Hafsteinsstöðum
2 Eline Manon Schrijver Snerpa frá Eyri
2 Gréta B. Karlsdóttir Álfrún frá Víðidalstungu II
3 Tryggvi Björnsson Hugi frá Síðu
3 Elvar Einarsson Sváfnir frá Söguey
3 Halldór Þorbjörnsson Jaki frá Miðengi
4 Barbara Wenzi Varða frá Hofi, Höfðaströnd
4 Sæmundur Þ Sæmundsson Þyrill frá Djúpadal
4 James Faulkner Flugar frá Barkarstöðum
5 Hlynur Guðmundsson Þyrla frá Böðmóðsstöðum 2
5 Sæmundur Þ Sæmundsson Mirra frá Vindheimum
5 Björn Sveinsson Kunningi frá Varmalæk
6 Líney María Hjálmarsdóttir Gola frá Ólafsfirði
6 Elvar Einarsson Laufi frá Syðra-Skörðugili
6 Þóranna Másdóttir Ganti frá Dalbæ
7 Sverrir Sigurðarson Diljá frá Höfðabakka
7 Matthías Eiðsson Gígja frá Litla-Garði
7 Sigurður Sigurðarson Kjarni frá Hveragerði
8 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Freyja frá Akureyri
8 Páll Bragi Hólmarsson Snæsól frá Austurkoti
8 Jóhann B. Magnússon Glæða frá Bessastöðum
9 Skapti Steinbjörnsson Skriða frá Hafsteinsstöðum
9 Reynir Örn Pálmason Gletta frá Margrétarhofi
9 Elvar Logi Friðriksson Sýn frá Grafarkoti
10 Gréta B. Karlsdóttir Kátína frá Efri - Fitjum
10 Eline Manon Schrijver Hvinur frá Efri-Rauðalæk
10 Tryggvi Björnsson Blær frá Miðsitju

Tölt
1 Jakob Sigurðsson Kilja frá Grindavik
1 Líney María Hjálmarsdóttir Sprunga frá Bringu
1 Guðmundur Karl Tryggvason Skorri frá Skriðulandi
2 Tryggvi Björnsson Hula frá Efri - Fitjum
2 Sigurður Sigurðarson Tindur frá Heiði
2 Elísabet Ýrr Steinarsdóttir Kolvakur frá Syðri- Hofdölum
3 Eysteinn Leifsson Erill frá Mosfellsbæ
3 Hugrún Jóhannsdóttir Borði frá Fellskoti
3 Páll Bragi Hólmarsson Ópera frá Hurðarbaki
4 Teitur Árnason Bragur frá Seljabrekku
4 Hjörtur Karl Einarsson Syrpa frá Hnjúkahlíð
4 Skapti Ragnar Skaptason Blálilja frá Hafsteinsstöðum
5 Laufey Rún Sveinsdóttir Ótti frá Ólafsfirði
5 Anna Kristín Friðriksdóttir Glaður frá Grund
5 Heiðar Árni Baldursson Brana frá Gunnlaugsstöðum
6 Ólafur Magnússon Gáski frá Sveinsstöðum
6 Sæmundur Þ. Sæmundsson Lyfting frá Fyrirbarði
6 Elvar Einarsson Hlekkur frá Lækjamóti
7 Sigurður Sigurðarson Tindur frá Jaðri
7 James Faulkner Carmen frá Hrísum
7 Þóranna Másdóttir Ganti frá Dalbæ
8 Friðrik Már Sigurðsson Björk frá Lækjamóti
8 Anna Margrét Geirsdóttir Ábót frá Lágmúla
8 Matthías Eiðsson Vaka frá Hólum
9 Steinn Haukur Hauksson Hreimur frá Kvistum
9 Jakob Sigurðsson Völuspá frá Skúfslæk
9 Stefán Friðriksson Penni frá Glæsibæ
10 Lárus Sindri Lárusson Kiljan frá Tjarnarlandi
10 Ármann Sverrisson Trú frá Heiði
10 Líney María Hjálmarsdóttir Kristall frá Varmalæk
11 Fanney Dögg Indriðadóttir Grettir frá Grafarkoti
11 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Hekla frá Hólshúsum
11 Eysteinn Leifsson Sindri frá Mosfellsbæ
12 Guðmundur Karl Tryggvason Rósalín frá Efri Rauðalæk
12 Matthías Leó Matthíasson Töfri frá Kjartansstöðum
12 Hulda Jónsdóttir Lína frá Hraunbæ
13 Tryggvi Björnsson Nepja frá Efri- Fitjum
13 Sigurður Sigurðarson Hróarskelda frá Hafsteinsstöðum
13 Barbara Wenzl Gló frá Hofi/Höfðaströnd

Fleiri fréttir