Sætaferðir á Háskóladaginn á Akureyri
Háskóladagurinn verður haldinn á Akureyri miðvikudaginn 12. mars klukkan 11 – 13:30. Þar mæta allir háskólar landsins og kynna námsframboð sitt. Fjölmargar ólíkar námsleiðir eru í boði. Þekkingarsetur á Blönduósi stendur fyrir sætaferðum á Háskóladaginn en það er liður í því að efla menntunarstig á svæðinu.
Nánari upplýsingar er að finna á vef Þekkingarsetursins.