Selasetur boðar til hugmyndafundar
Annað kvöld, mánudagskvöldið 10. mars, verður haldinn hugmyndafundur í Selasetri Íslands. Fundurinn hefst kl. 20:00. Fundurinn er liður í mótun nýrrar framtíðarsýnar Selasetursins. Áhugasamir eru hvattir til að koma og deila hugmyndum um framtíð Selasetursins.
Skráning á fundinn fer fram á netfanginu info@selasetur.is eða í síma 862-1340.