Bilun í símkerfi
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
29.03.2016
kl. 09.07
Símkerfið hjá Feyki og Nýprenti, ásamt fleiri stöðum á Sauðárkróki, liggur niðri eins og er. Verið er að leita orsaka bilunarinnar og það vonandi skýrist von bráðar.
Þeir sem vilja ná sambandi við Feyki og Sjónhornið er bent á að hafa samband í gengum tölvupóst, í netföngin feykir@feykir.is eða nyprent@nyprent.is.