Sól í stað súldar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
12.05.2011
kl. 08.44
Það rætist úr veðrinu í gær og í stað súldar kom sól. Ekki vælum við mikið yfir því. Hvað daginn í dag varðar þá spáir veðurstofan svona; „Hæg norðvestlæg eða breytileg átt, skýjað að mestu og úrkomulítið. Hiti 2 til 7 stig.“