Stígvélaði kötturinn á Blönduósi í dag
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
15.06.2012
kl. 14.04
Leikhópurinn Lotta verður á ferðinni um allt land í sumar að sýna barnaleikritið Stígvélaði kötturinn. Í dag verður leikhópurinn staddur í Fagrahvammi á Blönduósi og hefst leiksýningin kl. 18.
Stígvélaði kötturinn verður svo til sýningar á eftirfarandi stöðum í sumar:
- Litla Skógi Sauðárkróki 19. júní kl. 18
- Bangsatúni Hvammstanga 2. ágúst kl. 18
Um er að ræða lifandi plan sem getur tekið breytingum. Miðverð er 1500 kr.
