Þorleifur Karl í oddvitasæti Framsóknar og annarra framfarasinna í Húnaþingi vestra

Framboðslisti Framsóknar og annarra framfarasinna í Húnaþingi vestra var samþykktur einróma á félagsfundi Framsóknarfélags Húnaþings vetra í Félagsheimilinu Hvammstanga í gærkvöldi.

B lista Framsóknar og annarra framfarasinna í Húnaþingi vestra skipa:

  1. Þorleifur Karl Eggertsson
  2. Friðrik Már Sigurðsson
  3. Elín Lilja Gunnarsdóttir
  4. Ingveldur Ása Konráðsdóttir
  5. Ingimar Sigurðsson
  6. Borghildur H. Haraldsdóttir
  7. Óskar Már Jónsson
  8. Dagný Ragnarsdóttir
  9. Gerður Rósa Sigurðardóttir
  10. Luis A. F. Braga de Aquino
  11. Kolbrún Stella Indriðadóttir
  12. Sveinbjörg Rut Pétursdóttir
  13. Guðmundur Ísfeld
  14. Eggert Karlsson

Fleiri fréttir