Truflanir á Feyki.is
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
09.07.2012
kl. 13.57
Gestir Feykis.is hafa að öllum líkindum orðið varir við truflanir á vefnum vegna viðhalds sl. tvo sólarhringa. Viðhaldi er nú lokið og ætti vefurinn að vera kominn í toppstand. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem kunna að hafa skapast að völdum þessa.