Umhleypingar í kortunum
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
28.02.2011
kl. 08.11
Það eru umhleypingar í kortunum. Snýst í suðvestan 8-13 með skúrum, en 13-20 og él upp úr hádegi. Dregur úr vindi og éljum síðdegis á morgun. Kólnandi, hiti um og yfir frostmarki síðdegis.
Fleiri fréttir
-
Knattspyrnudeild Tindastóls styrkir kvennaliðið
Guðrún Þórarinsdóttir hefur skrifað undir lánssamning út komandi tímabil.Meira -
Nautin fara norður
Sú breyting er orðin á starfsemi afurðastöðvar KS. Á Sauðárkróki að slátrun nautgripa hefur verið hætt og verður hún flutt til Akureyrar í sláturhús Kjarnafæðis. Eftir sem áður verður hrossum, fullorðnum og folöldum, slátrað á Sauðárkróki.Meira -
Norðlenskir sigrar í Fotbolti.net bikar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 06.08.2025 kl. 09.30 bladamadur@feykir.isÞað gekk allt í haginn hjá Tindastóli og Kormáki/Hvöt í Fotbolti.net bikarkeppninni í gærkvöldi í 8 liða úrslitum. Tindastóll tók á móti KFG úr Garðabænum. Er skemmst frá að segja að Stólarnir unnu nokkuð þægilegan sigur, 4–1. Heimamenn vörðust vel og sóttu af krafti og uppskeran því góð.Meira -
Dósa- og flöskusöfnun á Króknum í dag
Í dag, miðvikudaginn 6. ágúst, milli kl. 18:00 og 19:30 verða iðkendur Tindastóls á ferðinni um Krókinn að safna flöskum og dósum. Ef fyrirtæki vilja styrkja knattspyrnustarfið þá er um að gera að senda póst á rabby@tindastoll.isMeira -
Flemming Jessen púttar á Hvammstanga
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla 05.08.2025 kl. 16.20 bladamadur@feykir.isFlemming – pútt 2025 fór fram föstudaginn 25. Júlí. Að þessu sinni fór mótið fram í blíðskapar veðri, sól og góður hiti, sem sagt við bestu aðstæður. Góð þátttaka var, alls um 40 þátttakendur frá hinum ýmsu stöðum s. s. Hvammstanga, Borgarbyggð, Akranesi, Mosfellsbæ, Reykjavík, Kópavogi og Garðabæ. Að venju var boðið upp á veitingar s. s. kaffi, gulrætur, ídýfur og konfekt. Þetta er í fimmtánda sinn sem Flemming stendur að púttmóti á Hvammstanga, fyrsta mótið fór fram 2011.Meira