Vel heppnað bjórnámskeið á Hólum
Um síðustu helgi stóð Farskólinn á Norðurlandi vestra fyrir bjórnámskeiði í Bjórsetrinu á Hólum. Námskeiðið heppnaðist vel og létu nokkrir bændur úr Hegranesinu auk annarra þetta tækifæri ekki framhjá sér fara.
Farskólinn birti þessar myndir af bjórnámskeiðinu á fésbókarsíðu sinni,
.