Viðburðavarpið hefur fengið frábær viðbrögð

Kobbi og Heiðar á fjöllum. AÐSEND MYND
Kobbi og Heiðar á fjöllum. AÐSEND MYND

„Þetta er hlaðvarp sem ég er búinn að vera með á teikniborðinu nokkuð lengi, ég byrjaði að taka viðtöl sem áttu að fara inn í þetta árið 2022 en þau enduðu á dagskrá Rásar 2 í þáttum sem hétu Útihátíð. Ég ákvað síðan í haust að ýta þessu aftur af stað og fékk minn góða vin og kollega í Háskóla Íslands, Jakob Frímann Þorsteinsson, til að vera með mér í að koma þessu í gang,“ segir Áskell Heiðar Ásgeirsson, sem kennir Viðburðastjórnun við Háskólann á Hólum, þegar Feykir spurði hann út nýtt hlaðvarp, Viðburðavarpið.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.495 kr. á mánuði m/vsk (3.149 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 2.495 kr. á mánuði m/vsk. (2.248 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 695 kr. vikan m/vsk. (626 kr. án/vsk).

Fleiri fréttir