Víkingaklappið tekið á Landsmóti hestamanna - Áfram Ísland!
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Hestar, Vestur-Húnavatnssýsla
03.07.2016
kl. 16.13
Landsmót hestamanna á Hólum í Hjaltadal er að renna sitt skeið. Hér er kveðja frá landsmótinu til íslenska landsliðsins. Það er Hrafnhildur Gunnarsdóttir kvikmyndagerðarkona sem á heiðurinn af myndbandinu.
Áfram Ísland með kveðju frá Landsmóti hestamanna
Posted by Hrafnhildur Gunnarsdóttir on Saturday, July 2, 2016