Húnaþing vestra undirritar samning um Gott að eldast
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
15.10.2024
kl. 09.14
Húnaþing vestra og Heilbrigðisstofnun Vesturlands (HVE) hafa undirritað samning um rekstur samhæfðrar þjónustu fyrir eldri borgara í sveitarfélaginu. Í frétt á síðu Húnaþings vestra segir að samningurinn, sem tekur gildi 1. janúar 2025, sé byggður á aðgerðaáætlun stjórnvalda, Gott að eldast, sem samþykkt var á Alþingi þann 10. maí 2023.
Meira
