Vinnustofa um gerð loftlagsstefnu sveitarfélaga
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
26.04.2024
kl. 08.32
SSNV stóð fyrir vinnustofu í félagsheimilinu á Hvammstanga nú í vikunni um gerð loftlagsstefnu sveitarfélaga í samtarfi við KPMG. Vinnustofan var sérstaklega fyrir Húnavatnssýslur. Góð þátttaka var á vinnustofunni og áhugaverðar umræður sköpuðust.
Meira