V-Húnavatnssýsla

Árshátíð á föstudag

Árshátíð Grunnskóla Húnaþings vestra verður haldin í Félagsheimilinu á Hvammstanga klukkan átta á föstudagskvöld.  Að skemmtidagskrá lokinni verða kaffiveitingar í húsnæði skólans á Hvammstanga og jafnhliða hefst dansleik...
Meira

Hert barátta gegn fíkniefnum á Norðurlandi

Samstarf lögregluembættanna fjögurra á Norðurlandi gegn fíkniefnavanda sem undirritað var 7. ágúst síðastliðinn hefur gefið góða raun. Í umfjöllun í nýútkomnu vefriti dóms- og kirkjumálaráðuneytisins kemur fram að aukið u...
Meira

Námskeið í áætlunargerð

Útflutningsráð í samvinnu við SSNV og KPMG munu standa fyrir námskeiði í  áætlanagerð og verðlagningu útflutningsvöru og þjónustu  mánudaginn 24. nóvember n.k. Á námskeiðinu verður fjallað um áhrif mismunandi aðferða...
Meira

Sérfræðing vantar á Selasetur

Starf sérfræðings við Selasetur Íslands á Hvammstanga og Háskólann á Hólum er laust til umsóknar. Staðan skiptist til helminga milli Selaseturs og Háskólans á Hólum. Þetta er meðal þess sem kemur fram á heimasíðu Selasetursin...
Meira

Evrópuverkefni í boði

Á heimasíðu SSNV er sagt frá því að Íslenskum aðilum standi til boða þátttaka í fjölda áætlana ESB 2007-2013. Meðal áætlana má nefna Menningaráætlun, Menntaáætlun, Ungmennaáætlun, Jafnféttis og vinnumálaáætlun, Norðu...
Meira

Jón vill hámarka vexti verðtryggða lána í 2%

Jón Bjanason hefur ásamt félögum sínum í vinstri hreyfingunni grænu framboði lagt fram á alþingi frumvarp til laga um vexti og verðtryggingu. Á bloggsíðu segir Jón að til þess að koma til móts við lántakendur verðtryggðra l
Meira

Hátíð í tilefni dags íslenskrar tungu

Föstudaginn 14.11. héldu nemendur í FNV hátíðlegan dag íslenskrar tungu, þótt sjálfur dagurinn hafi ekki verið fyrr en sunnudaginn 16.11. Sjónum var að þessu sinni sérstaklega beint að tveimur skáldum en það voru þeir Steinn St...
Meira

Nafnasamkeppni í Selasetri

Selasetur Íslands hefur biðlað til l yngstu kynslóðarinnar um hjálp við að velja nafni á gripi eftir Guðjón Kristinsson sem bættust við safnið síðastliðið sumar.  Um er að ræða 7 gripi sem hugsaðir voru sérstaklega til a...
Meira

Rétt íbúaskráning allra hagur

Sveitarstjóri í Húnaþingi vestra skorar á íbúa í Húnaþingi vestra sem ekki hafa skráð lögheimili sitt í sveitarfélaginu á árinu 2008 að gera það nú þegar og eigi síðar en 1. desember nk. Þá hvetur hann þá sem hafa haft ...
Meira

Móðgaður Magnús

Magnús Stefánsson, alþingismaður fjallar um Bjarna Harðarson á heimasíðu sinni í gærkvöld og þá ekki síst þau ummæli Bjarna að með honum og Guðna hafi farið einu sönnu framsóknarmenn þjóðarinnar. Segir Magnús þessa fully...
Meira