Forystufé og fólkið í landinu
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Fréttir
09.11.2023
kl. 14.45
Forystufé og fólkið í landinu er ný bók þeirra Guðjóns Ragnars Jónassonar og Daníels Hansen. Útgáfuhóf bókarinnar verður í Kakalaskála í Skagafirði, næstkomandi sunnudag, 12. nóvember klukkan 15:00. Boðið verður upp á upplestur úr nýútkominni bókinni, spjall og sýndar verða myndir úr forystufjárræktinni á Laufhóli svo fátt eitt sé nefnt.
Meira