Glitraðu með einstökum börnum á morgun, 29. febrúar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
28.02.2024
kl. 13.40
Á morgun, 29. febrúar 2024, er alþjóðadagur sjaldgæfra sjúkdóma og hefur félag Einstakra barna óskað eftir að fólk glitri þeim til stuðnings. Þá verður málþingið Við höfum rödd – er þú að hlusta? einnig haldið á morgun á Hilton Reykjavík Nordica kl. 12:30-15:30 og eru allir velkomnir á það og fer skráning fram á heimasíðu félagsins, einnig er hægt að skanna QR kóða sem er inni í fréttinni sem fer með þig beint á skráningarsíðuna.
Meira
