feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
31.07.2023
kl. 09.00
oli@feykir.is
„Hér rjúka lóðirnar út og hafa gert undanfarin ár. Það er nýbúið að taka tvo grunna og búið að úthluta lóð fyrir raðhúsi, bara allt í gangi,” segir Unnur Valborg Hilmarsdóttir sveitarstjóri Húnaþings vestra í viðtali við Magnús Hlyn á Stöð2. Í fréttinni kemur fram að íbúum fjölgar og fjölgar á Hvamsstanga en þar eru nú tvö ný hverfi í byggingu.
Meira