Blíðuveðri spáð Sumardaginn fyrsta en svo snjóar pínu
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
18.04.2023
kl. 09.26
Ef marka má spá Veðurstofunnar þá verða hlýindi og sumarveður til og með Sumardeginum fyrsta en í framhaldinu minnir veturinn aftur á sig með snjókomu og hita um frostmark. Vetrarveðrið verður þó væntanlega ekki komið til að vera þó hitastigin um helgina og fram í næstu viku verði töluvert færri en næstu daga.
Meira