Ragnheiður Jóna nýr sveitarstjóri Þingeyjarsveitar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
21.02.2023
kl. 17.27
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar hefur samið við Ragnheiði Jónu Ingimarsdóttur um að taka að sér starf sveitarstjóra Þingeyjarsveitar út kjörtímabilið en hún starfaði sem sveitarstjóri Húnaþings vestra frá árinu 2019-2022.
Meira