Rannsókn lokið á skotárás á Blönduósi og málið sent til héraðssaksóknara
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
11.02.2023
kl. 08.38
Rannsókn Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra á skotárás á Blönduósi þann 21. ágúst seinasta sumars er lokið og kemur fram í tilkynningu frá embættinu að rannsóknin hafi leitt í ljós að árásarmaðurinn fór inn um ólæstar dyr á heimili árásarþola á Blönduósi og gekk um vopnaður afsagaðri haglabyssu, með sjö haglaskot meðferðis.
Meira