BioPol á Skagaströnd fær 64,8 milljóna styrk úr Rannsóknasjóði Rannís
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
30.01.2023
kl. 09.32
Á heimasíðu Skagastrandar er sagt frá því að dr. Bettina Scholz starfsmaður BioPol á Skagaströnd hafi, ásamt samstarfsaðilum, hlotið 64,8 milljóna króna rannsóknastyrk frá Rannsóknasjóði Rannís. Rannsóknaverkefnið er til þriggja ára og dreifist því styrkupphæðin á árin 2023-2025.
Meira