Pétur Pan og Fyrsti kossinn áhugaverðustu leiksýningar ársins
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
01.05.2022
kl. 12.40
Sýning Leikflokks Húnaþing vestra á Pétri Pan var valin sú áhugaverðasta á leiktímabilinu hjá áhugaleikfélagi innan Bandalags íslenskra leikfélaga, ásamt Fyrsta kossinum í uppsetningu Leikfélags Keflavíkur, en valið var tilkynnt á hátíðakvöldverði á aðalfundi BÍL í gærkvöldi.
Meira