Guðrún Eik í nýrri stjórn Bjargráðasjóðs
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
13.09.2022
kl. 14.50
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur skipað nýja stjórn Bjargráðasjóðs til fjögurra næstu ára en honum er ætlað að bæta tjón í landbúnaði af völdum náttúruhamfara sem ekki fæst bætt annars staðar. Guðrún Eik Skúladóttir, bóndi á Tannstaðabakka í Húnaþingi vestra er ein þriggja sem skipa stjórnina.
Meira