Fór bara út í fótbolta þegar hann var búinn að lesa allar bækurnar á bókasafninu
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
23.04.2022
kl. 11.38
Það þekkja allir Gunna Helga, enda margir eftirminnilegir kappar með því nafni. Bók-haldið er hins vegar búið að banka stafrænt upp á hjá rithöfundinum, leikaranum og leikstjóranum Gunnari Helgasyni í Hafnarfirði. Það er sjaldnast einhver lognmolla í kringum hann og það er rétt með naumindum að hann nái að svara spurningum Feykis í tæka tíð – hann er nefnilega eitthvað að sprella með Ladda og félögum.
Meira