Drífa Snædal segir af sér sem forseti ASÍ
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
10.08.2022
kl. 11.35
Í yfirlýsingu á heimasíðu ASÍ segist Drífa Snædal hafa ákveðið að segja af sér embætti forseta Alþýðusambands Íslands og þeim trúnaðarstöðum sem hún hafi gegnt sem forseti. Tiltekur hún nokkrar ástæður fyrir ákvörðun sinni og þar sem stutt sé í þing ASÍ, sem er í byrjun október, hafi hún þurft að gera það upp við sig hvort hún gæfi áfram kost á sér.
Meira