Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna á Reykjum - International 10/20 árgerð 1930
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
19.12.2021
kl. 09.52
Á Byggðasafninu á Reykjum eru ekki aðeins bátar, askar og sáir til sýnis þrátt fyrir að aldir handverkfæra og búsgagna baðstofumenningarinnar séu þar hvað mest áberandi. Upphaf vélaaldarinnar hérlendis er gjarnan miðuð við árið 1902 er fyrstu vélinni var komið fyrir í sexæringnum Stanley á Ísafirði.
Meira