Mette og Skálmöld sigruðu í gæðingafimi Meistaradeildar KS
feykir.is
Skagafjörður, Hestar, Vestur-Húnavatnssýsla
04.03.2022
kl. 08.12
Mette Mannseth og Skálmöld frá Þúfum stóðu uppi sem sigurvegarar í gæðingafimi Meistaradeildar KS í hestaíþróttum sem fram fór á miðvikudagskvöldið, með einkunnina 8,41. Hefur þetta glæsilega par þá sigrað í þessari grein tvö ár í röð. Þúfur tekur forystuna í liðakeppninni.
Meira