Ófærð og óveður
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
28.02.2022
kl. 09.06
Gular viðvaranir eru nú í gildi vegna hvassviðris og hríðar á Faxaflóa og á spásvæði Stranda og Norðurlands vestra en appelsínugul viðvörun er í gildi fyrir Breiðafjörð og Vestfirði. Í athugasemd veðurfræðings á Vedur.is segir að mikil lausamjöll sé víða um land og þarf lítinn vind til að skafrenningur valdi vandræðum á vegum víða um land.
Meira