Merkilegur fornleifafundur á Þingeyrum
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Fréttir
17.08.2021
kl. 13.10
Í síðustu viku greindi fréttastofa RÚV frá því að fornleifafræðingar, sem vinna að rannsóknum á Þingeyraklaustri, hafi fundið þar merkilega gröf sem talin er tilheyra Jóni Þorleifssyni, klausturhaldara á Þingeyrum en hann lést árið 1683. Í gröfinni fundust m.a. gullhringur og veglegt höfuðfat.
Meira