Kirkjuklukkur hljóma til stuðnings heilbrigðisstarfsfólki
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
06.04.2020
kl. 08.29
Biskup Íslands, sr. Agnes M. Sigurðardóttir, hefur óskað eftir því við samstarfsfólk sitt í kirkjum landsins að kirkjuklukkum í sóknum þeirra verði hringt kl. 14.00 á mánudögum í tvær mínútur til að lýsa yfir stuðningi við heilbrigðisstarfsfólk og önnur þau er koma að málum sem lúta að kórónuveirunni, covid-19.
Meira
