Þjóðleg stemning, útivist, gleði og gaman á Vatnsdæluhátíðinni næstu helgi
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
12.08.2024
kl. 09.55
Helgina 16.-18. ágúst verður haldin hátíð á slóð Vatnsdælusögu sem er nokkurs konar uppskeruhátíð þar sem fagnað verður uppbyggingu á svæðinu. Boðið verður upp á nokkrar skipulagðar gönguferðir með leiðsögn. Hápunktur helgarinnar verður á laugardaginn þegar Vatnsdalshólahlaupin fara fram og hátíðardagskrá verður í Þórdísarlundi.
Meira