Ríkisstjórnarsamstarfinu slitið og kosningar væntanlega í nóvember
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
13.10.2024
kl. 17.40
Það hefur ekki farið framhjá neinum sem á annað borð hefur fylgst með dramatíkinni á stjórnarheimilinu að samstarfið hefur um tíma hangið á bláþræði. Í dag kallaði Bjarni Benediktsson forsætisráðherra til fundar í Stjórnarráðinu þar sem hann tilkynnti að ríkisstjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Vinstri grænna hafi verið slitið.
Meira