Helvítis illgresið! | Leiðari 28. tölublaðs Feykis
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
26.07.2024
kl. 09.40
Þegar veður er gott þá langar mig ekkert meira en að fara upp í bústað og beint í drullugallann. Það tekur mig nefnilega ekki nema 15 mínútur að keyra þangað en dagarnir til að sýsla í þessu hafa ekki verið margir í ár og garðurinn því eftir því – allur út í illgresi.
Meira