Er Stúfur og Pönnusleikir sami jólasveinninn?

Nú var það Stúfur sem setti í skóinn í nótt og hefur efalaust kætt marga krakka. Þá ætlum við að fá Eirík Fjalar til að syngja lagið Nýtt Jólalag.
Stúfur hét sá þriðji,
stubburinn sá.
Hann krækti sér í pönnu,
þegar kostur var á.
Hann hljóp með hana í burtu
Og hirti agnirnar
Sem brunnu stundum fastar
Við barminn hér og þar.
Á heimasíðu Jólamjólkur er hægt að taka þátt í verðlaunagetraun á hverjum degi fram til jóla. Sjá HÉR.