Erindið Jólin og sorgin á Löngumýri miðvikudaginn 26. nóvember kl. 18.

Þau leiðu mistök urðu að röng auglýsing var sett í Sjónhorn vikunnar fyrir erindi á Löngumýri miðvikudaginn 26. nóvember.

Frá Skagafjarðarprestakalli:

Á Löngumýri miðvikudaginn 26. nóvember kl.18 mun Sigríður Ásta Hauksdóttir, fjölskyldufræðingur flytja erindið Jólin og sorgin.

Súpa, brauð og samfélag eftir stundina.

Verið öll hjartanlega velkomin.

Fleiri fréttir