GLEÐILEGT NÝTT ÁR
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
01.01.2019
kl. 00.00
Fleiri fréttir
-
Og hvað eiga tröppurnar að heita?
Í sumar og haust hefur verið unnið við að útbúa nýjar tröppur sem liggja upp á Nafirnar ofan Sauðárkróks norðvestan við Síkið – Íþróttahúsið á Sauðárkróki. Ekki er annað að sjá en um mikla listasmíð sé að ræða sem var unnin af starfsmönnum sveitarfélagsins og komið á réttan stað af Þ. Hansen verktökum.Meira -
Dögun byggir 1600 fermetra frystiklefa á Sauðárkróki
Starfsmenn Feykis eru í næsta húsi við rækjuvinnsluna Dögun á Sauðárkróki og hafa klórað sér pínulítið í höfðinni yfir framkvæmdum sem hafa staðið yfir síðan í sumar sunnan við vinnsluna. Það fór svo á endanum að forvitnin varð öllu öðru yfirsterkari og á endanum var spurt; hvað er verið að gera? „Við erum að bygga frystiklefa sem verður um 1600 fermetrar. Til viðbótar kemur síðan tengibygging sem tengir núverandi húsnæði við nýja klefann. Sú bygging verður um 300 fermetrar, “ svaraði Óskar Garðarsson framkvæmdastjóri Dögunar.Meira -
Íbúafundur vegna sameiningar
Í dag þriðjudaginn 18.nóvember verður íbúafundur í Félagsheimilinu Hvammstanga vegna hugsanlegrar sameiningar Húnaþings vestra og Dalabyggðar. Fundurinn verður frá kl.17-19 og streymt verður frá fundi.Meira -
Stór vika hjá Pílukastfélagi Skagafjarðar
Vikan sem leið var stór vika hjá Pílukastfélagi Skagafjarðar (PKS). Síðastliðinn miðvikudag var haldin svokölluð Krakkadeild þar sem 23 krakkar tóku þátt og kepptu í fjórum deildum. Á föstudaginn voru svo haldið meistaramót U14 þar sem 20 krakkar tóku þátt.Meira -
Nýr og bráðhollur Kefir kominn á markaðinn
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 18.11.2025 kl. 09.01 oli@feykir.isÞað eru ansi margar vörur framleiddar í Mjólkursamlagi Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki en auk alls kyns osta þá eru Vogaídýfurnar, E. Finnsson sósurnar og vörur undir merki Mjólku unnar í samlaginu. Nú nýverið kom á markaðinn nýr Kefir mjólkurdrykkur frá Mjólku. „Þessi Kefír er töluvert frábrugðinn þeim sem við erum nú þegar með á markaði,“ sagði Valdís Ýr Ólafsdóttir í vöruþróun samlagsins þegar Feykir forvitnaðist um drykkinn.Meira
