Grín dagsins

Áramótaskaupið er í gríni dagsins.
Áramótaskaupið er í gríni dagsins.

Í dag verða nokkrir brandarar og fyndin atriði úr Áramótaskaupinu.

Einu sinni voru tveir menn Akureyringur og Hafnfirðingur.  Akureyringurinn sagði ég festist í lyftu í tvo klukkutíma í gær þá sagði Hafnfirðingurinn það er nú ekkert ég festist í rúllustiga í fjóra klukkutíma

Hjón voru að rífast..Hann: Ég er búin að kaupa legsteininn þinn, og á honum stendur; Hér hvílir Guðrún köld eins og vanalega..já er það..ég er líka búin að kaupa..og á honum stendur; hér hvílir Þórir, stífur í fyrsta sinn!!

Eiginmaðurinn spyr konuna: " Hvað myndir þú gera ef ég myndi vinna í lottó?" Konan: " Nú taka helminginn og flytja út!"..Eiginmaðurinn: " flott..Ég var að vinna 1.200 kall. Hér er 600 kall..og drullaðu þér svo út!!

Hér koma fyndin atriði úr Áramótaskaupinu.

https://www.youtube.com/watch?v=gbLHyCZM6A0

https://www.youtube.com/watch?v=MLNIzYQdf7E

https://www.youtube.com/watch?v=XFsrOjf__AM

https://www.youtube.com/watch?v=soD_wkUGVsk

https://www.youtube.com/watch?v=Ik66THWLlM4

/EÍG

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir