Ný reglugerð um notkun umferðarmerkja tók gildi í dag

Nýtt merki í flokknum Forgangsmerki sem kallast fléttuakstur. MYND SNIPPUÐ AF HEIMASÍÐU SAMGÖNGUSTOFU
Nýtt merki í flokknum Forgangsmerki sem kallast fléttuakstur. MYND SNIPPUÐ AF HEIMASÍÐU SAMGÖNGUSTOFU

Ný reglugerð um umferðarmerki og notkun þeirra tók gildi í dag, 1. mars 2024. Þá var tekið upp nýtt flokkunarkerfi sem byggir á númerum í stað bókstafa sem var áður. Nýir flokkar, forgangsmerki og sérreglumerki, eru teknir upp og ýmsir aðrir flokkar sameinaðir. Nýja flokka má sjá á slóðinni hér að neðan og undir hverjum flokki má sjá þær breytingar sem hafa átt sér stað innan viðkomandi flokks.

Hér er hægt að nálgast listann um breytingarnar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir