Skagaströnd Íslandsmeistari í bílskúrseigu

Frá Skagaströnd. Mynd: Skagastrond.is
Frá Skagaströnd. Mynd: Skagastrond.is
Hverjum datt í hug að búa til félag sem heitir Félag íslenskra bílskúreigenda? allavega einhverjum á Íslandi:) En þeir hafa haldið til haga að tilkynna hvaða bæjarfélag sé með flestu bílskúrana miðað við íbúafjölda og eins og staðan er í dag þá virðist sem Skagaströnd sé komið í fyrsta sæti og eru því nýkríndir Íslandsmeistarar í bílskúrseigu. Samkvæmt Þjóðskrá býr þar 461 einstaklingur og þar er 91 bílskúr sem gerir 0,19 bílskúr per haus á Skagaströnd en næst á eftir situr Bolungarvík með 0,17 bílskúr per haus.
 
Til hamingju Skagaströnd með þennan ótrúlega skemmtilega titil:) 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir