Glæsileg gjöf á Skagaströnd
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
29.10.2024
kl. 14.15
Minningarsjóðurinn um hjónin frá Garði og Vindhæli gaf Íþróttahúsinu á Skagaströnd fjögur Unicorn pílukastsett af nýjustu og bestu gerð. Með gjöfinni fylgja fjórar spjaldtölvur sem sýna rafrænan útreikning og geta spilarar því strax séð stigagjöf sína sem og mótspilarar.
Meira
