Húnvetnskur bóndi fluttur suður með sjúkraflugi í kjölfar vinnuslyss
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
19.10.2024
kl. 21.05
Sagt var frá því í fjölmiðlum í dag að bóndi í Austur-Húnavatnssýslu var fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur til aðhlynningar eftir að hafa orðið fyrir efnabruna eftir stíflueyði. Mbl.is segir að slysið hafi átt sér stað fyrir utan sveitabæ bóndans, ekki langt frá Skagaströnd, fyrir hádegi í dag.
Meira
