Opin golfkennsla á Hlíðarendavelli nk. sunnudag - komdu og prófaðu!
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
08.08.2024
kl. 08.53
Næstkomandi sunnudag, 11. ágúst, verður opin golfkennsla á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki frá kl 12:00-14:00. PGA golfkennaranemar frá Norðurlandi munu sjá um kennsluna og verður í boði bæði púttkennsla á æfingagríni og sveiflukennslu á æfingasvæðinu.
Meira
