Það er í nógu að snúast hjá Skotfélaginu Markviss
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir
15.07.2024
kl. 15.16
Fimm keppendur frá Skotfélaginu Markviss munu taka þátt á Norðurlandamótinu í Norrænu Trappi (Nordisk Trap) sem fram fer í Karlstad í Svíþjóð í lok ágúst. Gera má ráð fyrir milli 80-100 keppendum á mótinu frá Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Færeyjum og Íslandi.
Meira
