A-Húnavatnssýsla

Mun sjá til þess að þjóðin ráði örlögum auðlinda sinna | Steinunn Ólína

Laugardaginn 1. júní stingum við Íslendingar okkur inn í kjörklefa og setjum x við þann frambjóðanda sem við viljum sjá sem forseta þjóðarinnar næstu fjögur árin. Aldrei áður í sögu lýðveldisins hafa jafn margir einstaklingar skreytt kjörseðilinn eða hvorki fleiri né færri en tólf. Feykir lagði nokkrar spurningar fyrir forsetaefnin og gáfu þau sér öll tíma til að svara. Hér að neðan má lesa svörin sem Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir gaf Feyki.
Meira

Strandveiðin gengur vonum framar

„Strandveiðin fer vel af stað og nægur fiskur í sjónum. Auðvitað eru dagar misjafnir og menn með mismikið en almennt eru menn að ná skammtinum og mikið líf og fjör sem fylgir þessari vertíð,“ sagði Baldur Magnússon hjá Skagastrandarhöfn þegar Feykir innti hann eftir því fyrir um viku hvernig strandveiðin færi af stað.
Meira

Fólk ætti að velja málstað – svo manneskju | Eiríkur Ingi

Laugardaginn 1. júní stingum við Íslendingar okkur inn í kjörklefa og setjum x við þann frambjóðanda sem við viljum sjá sem forseta þjóðarinnar næstu fjögur árin. Aldrei áður í sögu lýðveldisins hafa jafn margir einstaklingar skreytt kjörseðilinn eða hvorki fleiri né færri en tólf. Feykir lagði nokkrar spurningar fyrir forsetaefnin og gáfu þau sér öll tíma til að svara. Hér að neðan má lesa svörin sem Eiríkur Ingi Jóhannsson gaf Feyki.
Meira

Hér sé stuð!

Gleði og skemmtun eru grundvallaratriði fyrir andlega og líkamlega vellíðan. Í hraða og álagi nútímasamfélagsins getur verið auðvelt að gleymast í streitunni og skyldunum, en að gefa sér tíma til að njóta lífsins getur haft djúpstæð áhrif á heilsu okkar og hamingju. Þegar við leyfum okkur að skemmta okkur, losum við um streitu, aukum sköpunargleði og styrkjum félagsleg tengsl. Skemmtun er ekki bara lúxus heldur nauðsynlegur þáttur í að viðhalda jafnvægi og heilbrigði í daglegu lífi.
Meira

Jákvæðnin er framar mínum björtustu vonum | Baldur Þórhallsson

Laugardaginn 1. júní stingum við Íslendingar okkur inn í kjörklefa og setjum x við þann frambjóðanda sem við viljum sjá sem forseta þjóðarinnar næstu fjögur árin. Aldrei áður í sögu lýðveldisins hafa jafn margir einstaklingar skreytt kjörseðilinn eða hvorki fleiri né færri en tólf. Feykir lagði nokkrar spurningar fyrir forsetaefnin og gáfu þau sér öll tíma til að svara. Hér að neðan má lesa svörin sem Baldur Þórhallsson gaf Feyki.
Meira

Geri alltaf mitt besta | Katrín Jakobsdóttir

Laugardaginn 1. júní stingum við Íslendingar okkur inn í kjörklefa og setjum x við þann frambjóðanda sem við viljum sjá sem forseta þjóðarinnar næstu fjögur árin. Aldrei áður í sögu lýðveldisins hafa jafn margir einstaklingar skreytt kjörseðilinn eða hvorki fleiri né færri en tólf. Feykir lagði nokkrar spurningar fyrir forsetaefnin og gáfu þau sér öll tíma til að svara. Hér að neðan má lesa svörin sem Katrín Jakobsdóttir gaf Feyki.
Meira

Er ekki í neinni baráttu um Bessastaði | Viktor Traustason

Laugardaginn 1. júní stingum við Íslendingar okkur inn í kjörklefa og setjum x við þann frambjóðanda sem við viljum sjá sem forseta þjóðarinnar næstu fjögur árin. Aldrei áður í sögu lýðveldisins hafa jafn margir einstaklingar skreytt kjörseðilinn eða hvorki fleiri né færri en tólf. Feykir lagði nokkrar spurningar fyrir forsetaefnin og gáfu þau sér öll tíma til að svara. Hér að neðan má lesa svörin sem Viktor Traustason gaf Feyki.
Meira

Mun hlusta á raddir landsmanna | Halla Hrund Logadóttir

Laugardaginn 1. júní stingum við Íslendingar okkur inn í kjörklefa og setjum x við þann frambjóðanda sem við viljum sjá sem forseta þjóðarinnar næstu fjögur árin. Aldrei áður í sögu lýðveldisins hafa jafn margir einstaklingar skreytt kjörseðilinn eða hvorki fleiri né færri en tólf. Feykir lagði nokkrar spurningar fyrir forsetaefnin og gáfu þau sér öll tíma til að svara. Hér að neðan má lesa svörin sem Halla Hrund Logadóttir gaf Feyki.
Meira

Vill nýta sína reynslu til góðs | Ásdís Rán

Laugardaginn 1. júní stingum við Íslendingar okkur inn í kjörklefa og setjum x við þann frambjóðanda sem við viljum sjá sem forseta þjóðarinnar næstu fjögur árin. Aldrei áður í sögu lýðveldisins hafa jafn margir einstaklingar skreytt kjörseðilinn eða hvorki fleiri né færri en tólf. Feykir lagði nokkrar spurningar fyrir forsetaefnin og gáfu þau sér öll tíma til að svara. Hér að neðan má lesa svörin sem Ásdís Rán Gunnarsdóttir gaf Feyki.
Meira

Haldið upp á sjómannadaginn í 85. sinn á Skagaströnd

Sjómannadagurinn er um helgina og það er haldið upp á hann alls konar. Það verður hátíðardagskrá á Hvammstanga sunnudaginn 2. júní og þá munu Hofsósingar sömuleiðis fagna deginum á hefðbundinn hátt. Á Króknum verður SjávarSæla laugardaginn 1. júní en mesta hátíðin verður venju samkvæmt á Skagaströnd en það má segja að Skagstrendingar búi til bæjarhátíð úr sjómannadeginum.
Meira