Helgi Freyr fylgir ekki stelpunum upp í Subway deildina
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Fréttir
11.06.2024
kl. 10.45
Á Facebooksíðu Körfuknattleiksdeildar Tindastóls segir að Helgi Freyr Margeirsson, þjálfari meistaraflokks kvenna hefur látið af störfum og mun því ekki fylgja stelpunum upp í Subway deildina á næstu leiktíð. Það er ákvörðun stjórnar að þjálfun liðs í Subway deildinni verður ekki sinnt með annari vinnu, svo vel megi vera.
Meira
